Frönsk Lauksúpa Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni fyrir 2 4-5 laukar 4 msk smjör 1 tsk salt ½ bolli þurrt hvítvín 4 bollar vatn 2 tsk Oscar kjötkraftur 1 msk hveiti Rifinn ostur Hvítlauksgeiri Brauð Aðferð: Forhitið ofninn í 220°gráður. Skerið laukinn í þunnar ræmur og setjið hann í pott ásamt smjöri og leyfið honum að mýkjast á lágum hita í