Hægeldaður lambapottréttur Fyrir 4-6:   Lamba prime, 1 kg Gulrætur, 200 g Rauðlaukur stór, 1 stk Sellerístilkar, 2 stk Perlulaukur, 12 stk Tómatpúrra, 30 ml Herbs de Provence, 20 ml / Pottagaldrar Lambakraftur, 20 ml / Oscar Rósmarín ferskt, 1 grein Lárviðarlauf, 2 stk Rauðvín, 1 dl Hunang, 10 ml Tómatar, 2 dósir Hvítlauksrif, 10 stk Steinselja, 8 g Hveiti, nóg til að