Lambahamborgari Hráefni Lambaborgari 500 g lambahakk 1 stk rauðlaukur smátt skorinn 4 stk hvítlauksgeirar 2 msk Heinz milt sinnep 1 búnt steinselja 1 egg salt og pipar Borgari Hamborgarabrauð Heinz majónes Heinz milt sinnep Smjörsteiktir sveppir rauðlaukssulta spælt egg salat Rauðlaukssulta 5 stk rauðlaukur skorinn í sneiðar 2 msk Filippo Berio ólífuolía 1 dl Filippo Berio balsamikedik 100 g púðursykur 3 msk rifsberjagel salt Aðferð Borgari Blandið öllum hráefnum saman í skál og hrærið vel. Mótið 4-5 hamborgara. Steikið borgarana á pönnu, eða grillið. Ef þeir eru grillaðir er betra að kæla þá fyrst. Setjið