Stökkt og bragðmikið kjúklingasalat   Hráefni 6 úrbeinuð klúklingalæri Kjúklingakryddblanda 1 búnt grænkál 1 stk gulrót 1 stk rauð paprika 1 stk rautt epli 1 msk furuhnetur 1 dl fetaostur Hvitlaukssósa   Aðferð:   Kveikið á ofninum og stillið á 200°C og undir+yfir. Kryddið kjúklingalærin vel með kryddinu, setjið þau í eldfastmót og bakið þar til þau eru elduð í gegn,