Miðjarðarhafskjúklingaréttur á pönnu Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 4 kjúklingabringur 2 msk rifinn hvítlaukur Salt og pipar 1 msk þurrkað oregano ½ fl þurrt hvítvín 1 sítróna ½ bolli kjúklingasoð (1/2 teningur og heitt vatn) 1 smátt saxaður rauðlaukur 4 smátt skornir tómatar 4 msk grænar ólífur

Franskur kjúklingapottréttur Uppskrift: Marta Rún Hráefni/súpugrunnur 20 g smjör 2 msk hveiti 2 msk mjólk ½ bolli kjúklingasoð Klípa af salti Klípa af þurrkuðu timían Dass af hvítlauks eða laukdufti ef þið eigið það til. Aðferð: Bræðið smjör í litlum potti á miðlungshita. Bætið við hveitinu og hrærið vel

  Coq au Vin Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 1 msk olífu olía 1 pakki beikon (120g) kjúklingaleggir og læri (8-10 bitar) 1 stór laukur 2 meðalstórar gulrætur 2 hvítlauksgeirar ½ bolli vískí eða brandý ½ rauðvínsflaska 1 bolli kjúklingasoð (1/2 teningur og heitt vatn) 4-5 rósmaríngreinar 1 msk smjör 1 msk hveiti 250g sveppir salt og pipar Aðferð: Stillið ofninn á 120°C. Finnið til