Kjúklinga fajitas með heimagerðu guacamole   Hráefni 4 útbeinuð kjúklinglæri 1 rauð paprika 1 gul paprika 1 rauðlaukur Taco kryddblanda Ferskt kóríander Lime 6 stk litlar vefjur Guacamole Sýrður rjómi Aðferð Kveikið á ofninum og stillið á 200°C. Skerið kjúklinginn smátt niður, setjið vel af taco kryddblöndu yfir og raðið á ofnplötu. Skerið laukinn og paprikurnar í sneiðar,