Jólabjórhnetur
Jólabjórhnetur Fyrir 2-3 Hráefni 500 g heilar kasjúhnetur (ósaltaðar) 100 ml vatn 250 g sykur 2 tsk. rósmarín (þurrkað) ½ tsk. kanill 1 tsk. sjávarsalt Aðferðir Hitið ofninn í 175°C. Hellið vatni og sykri á pönnu og leyfið hitanum að koma upp. Blandið þá hnetunum saman við ásamt kanil og rósmarín og hitið á meðalháum hita í