Jarðaberja Bellini Hráefni 2 dl Lamberti Prosecco 3 jarðaber 3 cl sykursíróp Aðferð Byrjið á því að blanda saman jarðaberjum og sykursírópi með töfrasprota eða í blender. Hellið jarðaberjablöndunni í fallegt glas. Því næst hellið Prosecco rólega út í og hrærið varlega í drykknum. Skreytið með jarðaberi og njótið.   Sykursíróp Blandið saman 200 ml af vatni