Pastasalat með hunangs sinneps dressingu   Hráefni fyrir pastasalat 300 g pasta slaufur 3 stk fullelduð kjúklingalæri (eða annað kjúklingakjöt) 1 rauð paprika ½ gúrka 1 dl svartar ólífur 2 dl rauð vínber skorin í tvennt 180 g litlir tómatar Hungangs sinneps sósa (uppskrift hér fyrir neðan) Parmesan ostur eftir smekk Salt og pipar eftir smekk   Hráefni fyrir Hunangs