Ómótstæðilegt Pad thai með risarækjum   Fyrir 3   Hráefni Risarækjur, 300 g Hrísgrjónanúðlur, 200 g Egg, 2 stk Fiskisósa, 4 msk Tamarind paste, 3 msk / Fæst í Fiska á Nýbýlavegi Púðursykur, 5 msk Hrísgrjónaedik, 1 msk Límónusafi, 1 msk Srirachasósa, 1 msk Paprikuduft, 1 msk Salthnetur, 80 ml Baunaspírur, 60 g Laukur, ½ lítill Hvítlaukur, 3 rif Vorlaukur, 2 stk Kóríander, 8 g Agúrka,