Hátíðarréttir   Það er svo gaman að gera sér dagamun yfir aðventuna og útbúa létt hlaðborð fyrir fólkið sitt og skapa saman notalega stund. Hér eru nokkrar góðar og einfaldar hugmyndir og uppskriftir fyrir ykkur. Laufabrauð með smjöri og reyktum lax   Snitta með trönuberjasultu Hráefni 1 x snittubrauð 2 x brie ostur Trönuberjasulta