Við tengjum hvítvínin ósjálfrátt við sumarylinn, því þau hafa skarpara og meira svalandi bragð auk þess að vera borin fram ennþá kaldari en rauðvínin.  Það breytir því þó ekki að sum rauðvín má vel kæla svolítið þegar heitt er í veðri. Merlot hentar einkar vel