Ostafylltar Brauðbollur Uppskrift að 36 litlum brauðbollum Hráefni 430 g smjördeig, frosið (6 plötur) 5-6 dl rifinn cheddar ostur 1 pkn Philadelphia rjómaostur með graslauk 6 vorlaukar 1-2 egg Sesamblanda (eða kaupa tilbúið út í búð) 3 msk ljós sesamfræ 3 msk svört sesamfræ 1 tsk laukduft 1 tsk hvítlauksduft 1 tsk salt Aðferð Byrjið á því að afþýða deigið. Skerið

Djúsí vöfflufranskar Hráefni 1 poki frosnar vöfflufranskar (600 g) 100 g rifinn cheddar ostur 150 g stökkt, mulið beikon Sýrður rjómi með graslauk Niðurskorinn vorlaukur Aðferð Bakið kartöflurnar samkvæmt leiðbeiningum á pakka. Færið þær síðan yfir í eldfast mót og setjið ost og beikonkurl inn á milli í nokkrum lögum. Setjið aftur inn í ofninn