Ofur gott taco með andaconfit Hráefni Önd 2 andaconfit frá Valette 6-8 Street tacos frá Mission Ólífuolía til steikingar Rauðkálshrásalat 5 dl rauðkál, smátt skorið 1 dl majónes frá Heinz 1dl sýrður rjómi 3 msk safi úr appelsínu 4-6 jalapeno sneiðar úr krukku Granatepla salsa 1 dl fræ úr granatepli 2-3 msk rauðlaukur, smátt skorinn 1 tómatur Kóríander 2 msk safi úr