Gammel Dansk Gammel Dansk myndi sennilega teljast vera þjóðardrykkur Dana en framleiddar eru rúmar fjórar milljónir lítra af drykknum árlega og er hann mest selda sterka áfengi landsins á eftir Ákavíti og lang vinsælasti bitterinn. Gammel Dansk er jú, svokallaður bitter. Bitterar eru sterkt áfengi (38% í