Nú þegar ein stærsta ferðahelgi landsins er framundan og ferðafiðringurinn eflaust farin að gera vart við sig er ekki úr vegi að glugga í nokkur góð ráð sem nýst geta ferðalöngum um helgina.   Kassavín eða vín í flösku? Kassavínssala eykst gjarnan á sumrin og þykir mörgum þetta