Hátíðarvínin 2022 Nú þegar að hátíðarnar fara að ganga í hönd og veislumatur fær borðin til að svigna þá þarf að hafa í huga hvaða vín henta með hátíðarmatnum. Regla eitt er að það má gera það sem að maður vill og ekkert eitt er rétt, en

Vínin með Villibráðinni Íslendingar eru upp til hópa sólgnir í villibráð og er það lítt að undra; hér er nóg af villtri náttúru og veiðidýrin sem um ræðir bera með sér keim af ósnortnu landslagi, lyngi og öðru sem þau kunna að leggja sér til munns