Nikka From The Barrel fyrstu verðlaun!   Hið virta veftímarit Drinks International tekur reglulega fyrir hina ýmsu áfengu drykki og veitir verðlaun í hinum ýmsu flokkum. Í flokknum ,,World Whiskies” eða heimsviskí fékk hið frábæra, japanska viskí, Nikka From The Barrel fyrstu verðlaun þó keppinautarnir væru engir aukvisar. Þar var Nikka att saman við annað japanskt viskí, Yamazaki sem og Kavalan sem er ættað frá Taívan en í