Djúpsteiktar kjúklingalundir með sinnepssósu Kjúklingalundir 1 poki Rose Poultry kjúklingalundir (um 700 g) 170 g hveiti ½ tsk. matarsódi 1 tsk. hvítlauksduft 1 tsk. laukduft 1 tsk. salt ½ tsk. cheyenne pipar ½ tsk. sítrónupipar 250 ml Stella Artois bjór (kaldur) 1 líter olía til steikingar (ég notaði sólblóma) Aðferð Þerrið kjúklingalundirnar og blandið öllum þurrefnunum saman í