Djúpsteiktir ostabitar   Um 20 bitar   Hráefni 2 x Dala hringur 50 g hveiti 2 pískuð egg 60 g Panko rasp 1 msk. söxuð steinselja Salt og pipar Um 300 ml olía Chilisulta Aðferð: Skerið ostinn í bita (um 10 bita hvern). Setjið hveiti í eina skál, pískuð egg í aðra og Panko, steinselju og salt og pipar í