Hver elskar ekki prosecco, cava og aðrar freyðandi bubblur sem gera sumarið aðeins bjartara! Hérna er listi yfir uppáhalds freyðivínin okkar fyrir sumarið, freyðivín frá ólíkum löndum í mismunandi verðflokkum. Svo allir ættu að geta fundið sínar uppáhalds bubblur fyrir sumarið! Cune Cava Brut Rosé Dásamlegt freyðivín