Hvítlaukspasta með risarækjum og parmesan Uppskrift: Marta Rún Hráefni: 230 gr fettuccine pasta 1x box af risarækjum 4 hvítlauksrif 2 msk olífuolía 2 msk ósaltað smjör 85 gr ósaltað smjör 1 tsk salt 1 tsk pipar 1/2 tsk oregano 1/2 chilliflögur 1 poki af klettasalati 1/2 bolli rifin parmesan ostur Aðferð: 1. Sjóðið pastað með einni tsk af salti. Eldið samræmi við