Jura Eyjan afskekkta, Jura liggur undan suðvesturströnd Skotlands, milli meginlandsins og Ílareyju. Hún er ekki stór eyjan sú eða einungis um 366 ferkílómetrar. Þar búa nú rétt rúmlega 200 manns og er þar einn pöbb og einn aðalvegur. Afskekkt er eyjan og kyrrlát, fögur og friðsæl, vel til