Hugmyndir fyrir brúðkaupsveisluna Brúðkaupsdagurinn er einn mikilvægasti dagur í lífi fólks og má ekkert út af bregða á stóra deginum. Því er gott að vera vel undirbúin og með allt á hreinu fyrir stóra daginn. Þar má ekki gleyma fordrykknum sem á að bjóða upp á í

  Skipulagning brúðkaups er í raun og veru samansafn af ákvörðunum. Þær eru misstórar og mismikilvægar, en allt skiptir máli enda er jú meiningin að dagurinn verði því sem næst fullkominn. Eins og vera ber þá lýtur allt að óskum og smekk brúðhjónanna á þessum degi