Ofnbakað penne pasta með pestó og grænmeti Fyrir 6 Hráefni Uppskrift fyrir 6 500 g penne pasta frá De cecco 4 gulrætur 1 lítill laukur 3 hvítlauksrif 200 g sveppir 1 kúrbítur 200 g brokkólí 250 g kokteiltómatar 1 rautt pestó frá Filippo berio Ólífuolía Salt & pipar Gott að krydda með þurrkaðri basiliku og oregano ½ dl parmigiano reggiano 3 dl

Lúxus lasagna með parmesan bechamel sósu Fyrir 4-5   Hráefni Nautahakk, 500 g Salsiccia pylsur, 300 g / Tariello. Fást frosnar í Hagkaup, Krónunni og Melabúðinni Lasagna plötur, Eftir þörfum / Ég notaði plöturnar frá Filotea, Fást í Hagkaup Laukur, 1 stk Sellerí, 30 g / 1 stilkur Hvítlauksrif, 3 stk Tómatpúrra, 2 msk Hvítvín, 150