Lasagna með Béchamel sósu Lasagna kemur frá Emilia-Romagna-héraði á Ítalíu og er ákaflega vinsæll réttur á mörgum íslenskum heimilum. Lasagna er líka kjörinn þægindaréttur til að bjóða uppá í matarboðinu þar sem auðvelt er að gera hann fyrir fram og nær öruggt að gestir verði sáttir. Fyrir