Stroh   Stroh er kryddað romm frá Austurríki og er einn af einkennisdrykkjum landsins. Saga þess nær aftur til ársins 1832 er Sebastian Stroh fékk þá flugu í höfuðið að búa til snafs er myndi ylja mönnum í kulda og vosbúð, veiðitúrum, skíðatúrum og alls kyns útiveru. Hann