Asísk núðlusúpa með risarækjum Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 400 g risarækjur 1 msk steikingar olía Salt og pipar ½ laukur 1 paprika 3 hvítlauksrif 2 tsk rifið engifer 2 tsk karrý mauk 1 dós kókosmjólk 1 líter vatn 3 tsk Oscar grænmetiskraftur 2 bent Blue Dragon eggjanúðlur Lime Kóríander Aðferð: Kryddið rækjurnar með salti og pipar eftir smekk, setjið olíu á pönnu og