Kjúklingur með Cointreau appelsínu sósu Fyrir 4 Hráefni: 1 pakki kjúklingalundir 1 tsk. Soja sósa 10 cl Appelsínusafi Fyrir sósuna: 20 g sykur 5 cl balsamik edik 20 cl  + 10 cl appelsínusafi 5 cl Cointreau 80 g smjör Smátt saxaður appelsínubörkur Aðferð: Látið kjúklingalundirnar liggja í soja sósunni og appelsínusafanum í um klukkustund. Grillið þær í ofni

Cointreau Vitamin Booster   Hráefni: 4 appelsínur 2 greipávöxt 75 ml appelsínusafi 75 ml vatn 75 g sykur 1 vanillustöng 8 cl Cointreau Aðferð: Skerið vanillustöng í tvennt eftir endilöngu og skafið fræin innan úr henni. Hellið appelsínusafanum, vatni, sykri og vanillufræjum saman í pott og hitið að suðu. Hellið blöndunni í skál og leyfið