Vermút – kryddvínið sem gerir kokteilinn   Undanfarin ár hefur sannkölluð bylting handverkskokteila átt sér stað í barmenningu hins vestræna heims og sér ekki fyrir endann á henni. Þetta er hin skemmtilegasta áhugabylgja enda ganga kokteilarnir út á að njóta listilega samsettra drykkja í rólegheitum. Fyrir bragðið

Manhattan Manhattan er klassískur kokteill búinn til úr viskí, sætum vermút og bitter.  Meðfylgjandi er orginal uppskriftin þar sem notast er við amerískt viskí, ítalskan vermút og Angostura bitter. Uppskrift: 6 cl Jim Beam bourbon 3 cl Antica Formula 2 skvettur af  Angostura bitter Mulinn klaki Kokteilkirsuber á stilk     Aðferð: Setjið mulinn klaka í kokteilhristara og