Andalæri í appelsínusósu   Hráefni 1 dós niðursoðin andalæri Rósakál Kartöflumús (hér fyrir neðan) Appelsínusósa (hér fyrir neðan) Aðferð Kveikið á ofninum og stillið á 200°C, undir og yfir hita. Raðið andalærunum í eldfast mót, takið sem mest af fitunni af lærunum fyrst. Bakið inn í ofni í u.þ.b. 30-35 mín. Setjið rósakálið í eldfast