Vicar’s Choice Sauvignon Blanc

4star

VC sauvignon blanc 2014

Passar vel með: Sushi, skelfiskur, salat, grænmetisréttir.

Lýsing: Föllímónugrænt. Létt meðalfylling, ósætt, fersk sýra. Passjón, límóna, sólberjalauf.

 

Vinotek segir;

Vicar’s Choice Sauvignon Blanc frá vínhúsinu St. Clair í Marlborough er nýsjálenskur Sauvignon Blanc eins og maður býst við þeim og eins og maður vill hafa þá, ferskur og fullur af flottum ávextir. Garðaber og sætar kantalópumelónur, ástaraldin, þurrt með þykkum ávexti, fersk og þægileg sýra. 2.499 krónur. Frábær kaup.

 

Share Post