Paloma hvítvínskokteill

Marta Rún ritar:

Hráefni:

Aðferð:

Settu smá salt á disk, vættu glasabrúnina með limesafa og dýfðu glasinu ofan í saltið.
Settu grape – og lime safa, sykur og hvítvínið í kokteilhristara og hristu vel þangað til sykurinn hefur leysts upp.
Fylltu glasið með klökum, helltu drykknum í glasið og fylltu upp með sódavatni.

Share Post