Hot Toddy kokteill

Uppskrift fyrir tvo drykki

300 ml vatn
50 ml STROH 60
1 tsk hunang
2 sítrónur
1 vanillu stöng

Aðferð:

Taktu vanillu fræin úr stönginni. Skrældu sítrónubörkinn af annarri sítrónunni og skerðu hina í þunnar sneiðar. Settu vatn, hunang, vanillufræ, vanillustöng,sítrónubörkin og sítrónusafann í pott og láttu suðuna koma upp. Taktu pottinn af hellunni og leyfðu drykknum að blandast vel saman í ca 10 mínútur. Hrærðu í og berðu drykkinn fram heitan með sítrónusneið.
Share Post