Helgarkokteillinn – Jim Beam Red Stag viskí og Rosé


Hráefni

Aðferð

1. Blandið saman í kokteilhristara Jim Beam Red Stag, sítrónusafa og simple sírópi og hristið.

2. Hellið ofan í glas fullt af klökum.

3. Fyllið uppí með rósavíni og skreytið með sítrónu.

Share Post