Heitt súkkulaði með bourbon fyrir aðventuna

Hráefni

•         2 bollar mjólk
•         2 msk sykur
•         1 ½ msk kakó
•         3cl Jim Beam Black
•         Þeyttur rjómi

Aðferð

  1. Yfir miðlungsháum hita, blandið saman mjólk, sykri, kakódufti, þar til það hefur hitnað í gegn og byrjar að malla, leyfið að malla í 2-3 mínútur. Lækkið þá í hitanum og hrærið Jim Beam Black bourbon útí súkkulaðiblönduna.
  2. Fyllið svo upp með þeyttum rjóma og skreytið með súkkulaði spæni

Einnig er frábært og mjög einfalt að bjóða uppá Jim Beam Black beint á klaka og bera hann fram með piparkökunum og/eða konfektinu.

Share Post