Epla Cider Martini Kokteill

Karen Guðmunds ritar:

Hráefni

 • 11cl epla cider
 • 11cl vodka (Russian Standard Vodka)
 • 6cl heslihnetu líkjör
 • 6cl agave síróp
 • 1 sítróna (safi úr ferskri sítrónu)
 • ¼ tsk kanill
 • 2 msk sykur
 • Eplasneiðar til skreytingar
 • Klakar
Aðferð
 1. Blandaðu saman sykri og kanil, bleyttu glaskantana með sítrónu og dýfðu svo glasinu í sykurblönduna.
 2. Fyllið kokteilhristara með klaka, bætið vodka, heslihnetu líkjör og agave sírópi. Hristið blönduna vel saman.
 3. Hellið í kokteilglösin. Skreytið með eplasneið í hvert glas.

Share Post