Hefur þú heyrt um drykk sem heitir Café Courvoisier?

 

Þú hefur sennilega heyrt um „Irish Coffee“, en Café Courvoisier bíður uppá glæsilega blöndu af hágæða Cognac og nýmöluðu kaffi. Café Courvoisier er best kalt, sem gerir það verkum að þetta er fullkominn drykkur á rólegu sumarkvöldi, óháð því hvort við sitjum undir endalausri rigningu. Kaffi og Cognac er náttúrulega gott saman þegar kemur að bragði og eru kaffi kokteilar nú sígildir á Bretlandseyjum og eru að verða vinsælir hérlendis.

Cognac er oft tengt við hefð og sögu – enda þegar Eiffel turninn var vígður árið 1889, var auðvitað skálað í París með Courvoisier Cognac – en þessi drykkur sýnir að Courvoisier’s dregur fram frábæran snúning á klassískum kaffi kokteil. Hvar sem þú ert er þetta upplifun af frönsku kaffihúsi og Parísarborg. Café Courvoisier er sérstaklega góður drykkur til þess að bæta útí eftirrétti.

Café Courvoisier

50ml Courvoisier V.S.O.P Cognac

200ml Espresso kaffi

Café Courvoisier – Expresso Martini

35ml Courvoisier V.S.O.P

15ml Kaffi Likjör

30ml ferskt espresso kaffi

10ml sugar syrup

Hvernig á að búa til Courvoisier Espresso Martini? Sjá myndband hér:
https://www.youtube.com/watch?v=0FzK5vOHG9k

COURVOISIER V.S.O.P. , 8.899 kr. 700ml 40%

Fyrir nánari upplýsingar um alla kokteila sem hægt er að búa til
með Courvoisier hafðu samband við okkur í Vínnes (vinnes@vinnes.is).

Share Post