Kjúklingavængir

Uppskrift: Karen Guðmunds

Hráefni

  • 1 pakki af kjúklingavængjum
  • 2 msk salt.

Sósan

  • 1 tsk olía
  • 1 msk vel saxað efnifer
  • 3 msk hvítlauk, vel saxað
  • 1/4 bolli mirim (kínverskt vín)
  • 1/4 bolli soja sósa
  • 1/4 bolli appelsínudjús (úr ferskri appelsínu)
  • 3-4 msk rautt chili paste sriracha (fer pínu eftir smekk)
  • 3 msk hunang
  • 2 msk rice wine vinegar
  • 1 tsk sesame olía
  • appelsínubörkur af einni appelsínu

Innihaldsefni fyrir deigið

  • 1/2 bolli hveiti
  • 1/2 bolli corn starch
  • 1/3 bolli vatn
  • 1/2 tsk salt

Aðferð:

Stillið ofnin á 180F.

Setjið kjúklingavængina í miðlungsskál og saltið. Leggjið til hliðar.

Deigið: 

Blandið öllu innihaldsefnum saman þar til blandan verður vel blönduð saman.

Setjið smjörpappír á ofnplötu, leggið grind á ofnplötuna.

Sósan:

Byrjið á því að steikja hvítlauk og engifer saman uppúr olíu á miðlungsheitri pönnu. Bætið víninu saman við og leyfið að sjóðast í 2 mínútur, munið að hræra reglulega í sósunni.

Hitið olíu í potti yfir miðlungsháum hita og leyfið olíunni að ná 180 gráðum áður en þið setjið vængina ofaní.

Aðferð:

Veltið vængjunum vel uppúr deiginu og setjið varlega ofan í olíuna. Djúpsteikjið í 7 – 9 mínútur eða þar til vængirnir eru orðnir gullbrúnir og krispy.

Endurtakið þar til allir vængirnir eru tilbúnir.

Raðið vængjunum á ofnplötuna og leyfið að bíða inn í ofni á meðan þið klárið að djúpsteikja alla vængina.

Þegar þið eruð búin að djúpsteikja alla vængina, leyfið þeim að vera inn í ofni í 15 mínútur.

Hitið sósuna aðeins upp, og setjið svo vængina ofan í sósuna og skreytið með vorlauk og sítrónu.