Tex mex kjúklinga taco pizza með lárperu og maísbaunum
Tex mex kjúklinga taco pizza með lárperu og maísbaunum Hráefni Kjúklingabringa, 1 stk Taco krydd, 1,5 msk Salsasósa, 180 ml Pizzadeig, 1 kúla Pizzaostur, 150 g Lárpera, 1 stk Rauðlaukur, 1 stk Maísbaunir, 40 g Kóríander, 5 g Sýrður rjómi, 50 ml Hot sauce eftir smekk Aðferð Takið pizzadeigið úr kæli 2 klst fyrir eldun. Skerið kjúklingabringu í litla bita