Vanillubollakökur með Passoa smjörkremi Vanillubollakökur Hráefni 125 g smjör 200 g sykur 2 egg 1 eggjahvíta 2 tsk vanilludropar 200 g hveiti 1 tsk matarsódi 1 tsk lyftiduft ½ tsk salt 180 ml ab-mjólk frá Örnu Mjólkurvörum Aðferð Kveikið á ofninum og stillið á 175°C, undir og yfir hita. Þeytið smjörið og sykur þar til létt og ljóst. Bætið eggjunum út