Hátíðar kalkúnabringa með sætkartöflumús, sveppasósu og rósakálssalati Fyrir 4 Kalkúnabringa Hráefni Kalkúnabringa með skinni, 1,2 kg 100 g smjör / Við stofuhita Kalkúnakrydd, 1,5 msk / Kryddhúsið Blandið saman mjúku smjörinu, kalkúnakryddi og 1 msk af flögusalti. Aðferð Setjið kalkúnabringuna í eldfast mót. Notið skeið (snúið kúptu hliðinni upp) eða fingurnar til þess að

Lambalæri á indverska vísu Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Marinering á lambakjötið 150g hreint jógúrt 1 þumall af fersku smátt söxuðu engiferi 3 pressaðir hvítlauksgeirar 1 msk tómatapúrra safi úr 1/2 lime 1 tsk kúmen 1 tsk túrmerik 1 tsk þurrkað chilli 1 handlúka af ferskum söxuðum kóríander Saltið og piprið lambalærið og makið svo mareneringunni yfir allt