Purato: 100% umhverfisvæn hágæðavín frá Sikiley
Purato: 100% umhverfisvæn hágæðavín frá Sikiley Sífellt fleiri vínframleiðendur bjóða upp á lífrænt framleidd vín á meðan önnur eru með vegan vottun. Þá færist í vöxt að ræktun og framleiðsla vína sé kolefnisjöfnuð. Þeir eru hins vegar ekki margir, framleiðendurnir sem tikka í hvert einasta box