Hamborgarar með hamborgara relish Fyrir 4 Hráefni 4 hamborgarar með brauði Ostsneiðar Gott krydd Hamborgarasósa Kál Tómatar Hamborgara relish Pikklaður rauðlaukur Hamborgara relish uppskrift 50 g grænt relish á flösku 60 g tómatsósa 1 tsk. grillaðar paprikur (úr krukku) ½ tsk. paprikuduft ½ tsk. hvítlauksduft ½ tsk. laukduft ½ tsk. salt ¼ tsk. kanill ¼ tsk. hvítur pipar Aðferð Saxið grilluðu paprikurnar alveg niður í mauk og