Hvernig á að setja saman fullkominn ostabakka? Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir   Mismunandi áferð- Það er sniðugt að velja osta með mismunandi áferð, t.d. harðan, mjúkan og milli mjúkan. Primadonna, Parmesan og Manchego ostur eru dæmi um harða osta. Camenbert, geitaostur eða ostar með rjómablöndu eru dæmi um

Smárréttir fyrir veisluna Uppskrift: Linda Ben Ostabakki: Jarðaber Bláber Brómber græn vínber grænar ólífur Rósmarín stilkar Ritz kex Tekex Mini ristað brauð Papriku ostur Cheddar Ostur Gráðostur Primadonna Gullostur Chorizo Hráskinka Kjötbollur 1 pakki hakk 1/2 pakki ritz kex 1/2 laukur mjög fínt saxaður 1 egg 1/2 rifinn piparostur 1 msk Honey Garlic krydd frá weber eða samskonar krydd Sweet chilli sósa Chilli og rósmarín sem skraut Aðferð:          Setjið hakkið, brotið ritz kex,