Tandoori kjúklingur á naan brauði Fyrir 4 Hráefni 1 pkn Rose Poultry úrbeinuð kjúklingalæri (700 g) 2 msk hrein jógúrt 3 msk tandoori paste frá Patak’s Philadelphia rjómaostur 2 dl smátt skorin gúrka (eða magn eftir smekk) 2 dl smátt skornir kokteil tómatar (eða magn eftir smekk) Rifinn cheddar ostur eftir smekk Ruccola salat eftir