Lambakjöt í marokkóskri marineringu Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 4 lamba file 1 tsk cumin 1 tsk papriku krydd 3 hvítlauksgeirar 1 tsk kóríanderfræ 1/2 tsk kanill 1/2 tsk engifer 1/2 tsk salt 1/4 tsk garam masala 1/2 tsk oreganó 1/2-1 dl ólífuolía Aðferð: Setjið öll kryddin í mortel

  Lax með kúskús & balsamic gljáa Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 2 laxaflök með roði Balsamic sýróp Salt og pipar Sítróna 1 bolli kúskús 2 bolli vatn 6-7 sólþurrkaðir tómatar smátt skornir 1 rauðlaukur smátt skorinn 1 fetakubbur eða 1 dós af fetaosti 1 lúka söxuð steinselja Aðferð: Þerrið laxinn með eldhúspappír, saltið og piprið flökin og bætið

Lambalæri á indverska vísu Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Marinering á lambakjötið 150g hreint jógúrt 1 þumall af fersku smátt söxuðu engiferi 3 pressaðir hvítlauksgeirar 1 msk tómatapúrra safi úr 1/2 lime 1 tsk kúmen 1 tsk túrmerik 1 tsk þurrkað chilli 1 handlúka af ferskum söxuðum kóríander Saltið og piprið lambalærið og makið svo mareneringunni yfir allt