BBQ Kjúklingaborgari Fyrir 4 Hráefni 600 g úrbeinuð kjúklingalæri 3 msk Heinz BBQ Sweet sósa + 2 msk aukalega 2 hvítlauksrif, pressuð eða rifin Salt og pipar 6 dl blaðsalat 6-7 dl hvítkál 6 msk Heinz majónes 1-2 msk Tabasco Sriracha sósa 1 stór buffalo tómatur 1-2 avókadó 4 hamborgarabrauð   Meðlæti 4 maískólfar Smjör Parmesan ostur Cayenne pipar Kartöflubátar   Aðferð Blandið 3 msk af BBQ sósu,

Kjúklingaborgari með heimagerðri BBQ sósu og hrásalati Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni fyrir kjúklinginn 575g úrbeinuð kjúklingalæri 1 sátt saxaður laukur 3 hvílauksgeirar 2 msk tómatapúrri 125 ml tómatsósa 85 ml tómata sósa (heinir tómatar hakkaðir í sósu í dós) 60 ml eplaedik 2 msk púðursykur 1 tsk sinnepsduft 1 tsk þurrkaður chilli 60 ml vatn Salt & pipar Olía Hamborgarabrauð