Heilgrillaður kjúklingur Kjúklingur á grilli Hráefni 1 heill kjúklingur (um 1,8 kg) Ólífuolía til penslunar Kjúklingakrydd ½ Stella Artois dós eða magn sem passar í hólfið á standinum ef þið notið slíkan. Aðferð Þerrið kjúklinginn vel, berið á hann ólífuolíu og kryddið vel allan hringinn. Hitið grillið í 180-200°C. Hellið bjór í hólfið á standinum