Greip Martiní   Hráefni: 6cl Russian Standard Vodka 3cl Cointreau 3cl sykursíróp (uppskrift fyrir neðan) 20cl greip safi Aðferð: Setið öll innihaldsefnin í kokteilhristara og hristið vel saman. Hellið drykknum í glösin með klökunum. Sykursíróp Blandið saman 200 ml af vatni og 200g af sykri í pott. Bræðið sykurinn á vægum hita og hrærið þar